Húsráð: 7 STÓRSNIÐUGAR leiðir til þess að nota gosdrykki

Já, hvern hefði grunað? Gosdrykkir eru ekki einungis nytsamlegir til þess að svala þorsta. Slíka drykki má einnig brúka til þess að þrífa klósettið, halda lífi í blómum og steindrepa leiðinlegar flugur. Svona meðal annars!

Sjá einnig: Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt

Kíktu á málið:

 

Sjá einnig: Húsráð: Vissir þú að það er hægt að nota kaffibolla til þess að brýna hníf?

 

SHARE