Húsráð: Afhýddu 20 hvítlauksgeira á 20 sekúndum

Stórkostleg aðferð til þess að afhýða heilan helling af hvítlauk á örfáum sekúndum. Ef þú býrð ekki svo vel að eiga samstæðar skálar má vel brúka stóra krukku með loki.

SHARE