Húsráð: Bættu WiFi með þessari aðferð

Nú til dags er þráðlaust net eða svokallað wifi þáttur í daglegu lífi flestra. Fólk vill hafa góða nettengingu í tækjum sínum og ekki er laust við að mikil óanægja ríkir á heimilum og víðar ef wifi er ekki að vinna sitt verk. Hafið þó ekki áhyggjur, því þið gætuð jafnvel aukið styrk tengingarinnar á einfaldari máta en þið hafið ímyndað ykkur.

Sjá einnig: DIY: Álpappír á tennurnar gerir þær perluhvítar

Álpappír eða áldósir geta gert undur fyrir styrk nettengingar ykkar. Einfaldlega verðið ykkur úti um ál einhverskonar og sjáið til þess að það standi þétt upp að routernum.

Ef þið kjósið að nota áldósir, þá klippir þú bæði neðri og efri hutann úr dósinni. Klippir síðan niður eftir henni og fletur út. Því næst getur þú fest dósina aftan á routerinn.

Sjá einnig: Sjáðu af hverju hún setur álpappír á strauborðið

Hægt er að nota alls kyns aðferðir til að auka tenginguna og gott að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín, en þú munt ávallt auka styrkinn svo um munar.

Sjá einnig: Fimm STÓRSNIÐUGAR leiðir til þess að brúka álpappír

 

aluminum-foil-uses13

Screen Shot 2016-04-01 at 22.11.29

dos dos1

 

 

SHARE