Húsráð: Er klósettið stíflað og þú átt ekki drullusokk?

Það eru breyttir tímar í dag og maður sér ekki drullusokka lengur sem staðalbúnaði undir vöskum meðal hreinsiefnanna. Ef þú lendir í þeim ægilegu vandærðum að klósettið þitt stíflast, ekki örvænta, því þetta ráð gæti aðstoðað þig við verkið.

Sjá einnig: Húsráð: Stráðu matarsóda á dýnuna þína

SHARE