Húsráð: Fjarlægðu of smáan hring af fingri á örfáum sekúndum

Flestir þekkja örugglega þá hryllilegu tilfinningu sem fylgir þvi að ná ekki hring af fingri. Þá er tekin fram sápa, hringurinn er togaður til – allt er reynt og í einhverjum tilfellum hugsar fólk til naglbíta, einhver segir jafnvel að klippa þurfi hringinn af fingrinum og svo má áfram telja.

Hér má hins vegar sjá algert snilldarráð til að losa hring af fingri án þess að valda miklum sársauka. Allt sem til þarf eru lítil naglaskæri … og tannþráður!

Snilldarinnar ráð – sem getur sparað mikinn tíma og sársauka!

Tengdar greinar:

Húsráð: Skelltu nokkrum ísmolum með í þurrkarann og sjáðu hvað gerist

Húsráð: Tíu frábærar leiðir til að nota edik

Straujaðu skyrtu á 90 sekúndum

SHARE