Húsráð: Hvernig á að þrífa hárbursta?

Nú eru skólarnir byrjaðir og þá byrja strax póstarnir að koma um lúsafaraldur í skólunum. Það er mjög mikilvægt að þrífa hárburstana á heimilinu og þetta tekur enga stund að gera. Til þess að drepa alla óværu úr burstanum er gott að spritta hann mjög vel eftir þrifin.

Sjá einnig: Húsráð: Þrífðu baðherbergið með þessari einföldu lausn

SHARE