Húsráð: Losaðu skóna við táfýluna á merkilega einfaldan hátt

Tepokar eru til ýmissa hluta nytsamlegir. Þá má til dæmis nota til þess að losna við táfýlu sem oft á tíðum vill setjast að í skónum okkar. Einnig hef ég heyrt að það virki vel að fara í te-fótabað til þess að koma í veg fyrir táfýlu.

Kíktu á málið:

Tengdar greinar:

Húsráð: Skelltu nokkrum ísmolum með í þurrkarann og sjáðu hvað gerist

Húsráð: Afhýddu 20 hvítlauksgeira á 20 sekúndum

12 frábær húsráð sem þú verður að sjá

SHARE