Húsráð: Losnaðu við hvítar rákir eftir svitaeyðir

Það er svakalega leiðinlegt að fara í hreinan svartan bol og af því þú settir á þig svitalyktareyði, koma hvítar rákir í bolinn. Það er mjög pirrandi! Þessi maður er samt með fullkomið ráð við þessu!

Sjá einnig: Húsráð: Ný not fyrir hversdagslega hluti

SHARE