Húsráð: Minnkaði flíkin í þvottavélinni?

Hver hefur ekki lent í því að fötin minnki í þvottavélinni? Það getur verið svo ótrúlega leiðinlegt og svekkjandi að lenda í því að nýja flíkin þín er allt í einu orðin of lítil eða búin að aflagast eftir aðeins einn þvott. Hér er þó ráð sem gæti bjargað fötunum þínum og það er eflaust einfaldara en þú heldur.

Sjá einnig: 10 atriði sem konur vita ekki um fötin þeirra

https://www.klippa.tv/watch/X1cQDzwf4OZM2jG

SHARE