Húsráð: Skelltu nokkrum ísmolum með í þurrkarann og sjáðu hvað gerist

Það er alltaf þess virði að leita leiða til þess að sleppa við að brúka bölvað straujárnið. Í myndbandinu er sýnt hvernig skella má skyrtu í þurrkara, ásamt fáeinum ísmolum og fá hana út slétta og fína. Og straujárnið getur enn verið á sínum stað inni í skáp.

Kíktu á málið:

Tengdar greinar:

Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau

7 húsráð varðandi þvott á fötum – Fötin endast lengur

Er vitleysa að þvo þvottinn á 40 gráðum? Rannsókn sýnir fram á að bakteríum fækkar aðeins um 14%

SHARE