Hillary Duff (28) og fyrrverandi eiginmaður hennar, hokkíleikmaðurinn Mike Comrie hafa alltaf haldið uppi góðum vinskap eftir skilnað þeirra. En nú er fólk farið að velta fyrir sér hvað sé í gangi á milli þeirra, þá aðallega vegna þess hversu innileg þau voru í síðasta hittingi.

Sjá einnig: Gullfallegar án farða

Mike og Hillary giftu sig árið 2010 en skilnaður þeirra gekk endanlega í gegn í febrúar á þessu ári. Í viðtali við Cosmopolitan á síðasta ári sagði Hillary að sambandið hafði ekki verið að ganga nægilega vel, ekki svo vel að það myndi ganga, en að það væri enn mikil ást á milli þeirra.

343A8CA800000578-0-image-a-30_1463375510706

343A8CB700000578-0-image-a-31_1463375516989

343A8CC300000578-0-image-a-29_1463375508938

343A75B700000578-0-image-a-26_1463374456764

343A754F00000578-0-image-a-27_1463374474559

343A703500000578-0-image-a-23_1463374436834

SHARE