Hvað er Eva Mendes að fela?

Stórglæsilega leikkonan Eva Mendes (42) gekk um flugvöllinn í Los Angeles með gríðarstóra tösku fyrir framan sig miðja, sem gefur til kynna að hún sé að fela eitthvað þar á bakvið. Miklar getgátur hafa kviknað um að hún eigi von á öðru barni sínum með kærasta sínum, leikaranum Ryan Gosling (35).

Sjá einnig: Eva Mendes stórglæsileg í eigin hönnun – Sem kostar heilar 7000 krónur

Þau eiga fyrir dótturina Esmeralda saman og er hún 19 mánaða gömul, en parið hefur verið saman frá árinu 2011. Á fyrstu meðgöngu náðu þau að fela bumbuna í nokkra mánuði, en þau eru þekkt fyrir að vera mikið fyrir að halda persónulega lífi sínu fyrir utan sviðsljósið.

Ryan lét nýverið hafa eftir sér að hans besta fjárfesting hafi verið fjölskyldan hans og aðspurður um föðurhlutverkið segir hann að hann njóti þess mjög mikið, segir það vera gaman og algjörlega engin geimvísindi.

Sjá einnig: Myndband dagsins: Ryan Gosling á sínum yngri árum tekur sporið

 

33311E7A00000578-3541064-image-m-160_1460684075407

33311F3100000578-0-Something_to_hide_Actress_Eva_Mendes_was_pictured_in_Los_Angeles-m-135_1460682386207

Eitthvað að fela? Eva gekk um flugvöllinn í LA með risa stóra tösku fyrir framan bumbuna.

Sjá einnig: Eva Mendes og Ryan Gosling eignast stúlku

33311FFC00000578-0-image-a-133_1460682008825

3331200400000578-0-Eva_was_picked_up_by_her_35_year_old_beau_in_a_parking_structure-m-138_1460682733932

SHARE