Hvað ertu að hugsa þegar þú tekur ,,selfie”?

Myndbandið lýsir þessu nokkuð vel. Það er fjári erfitt ferli að smella af sæmilegri selfie. Það vantar hins vegar eftirleikinn í myndbandið. Svona þegar maður tjékkar á símanum sínum á 20 sekúnda fresti – til þess að fullvissa sig um að myndin sé nú að raka inn likes. 

Selfie sem fær engin eða skammarlega fá like? Martröð. Hrein martröð!

Tengdar greinar:

Fólk sem deyr rétt eftir að það tók „selfie“ – Tilviljun?

Allt sem þig langaði að vita um SELFIES (en þorðir ekki að spyrja að)

Að þurfa endalaust að birta „Selfies“ er flokkað sem geðsjúkdómur

SHARE