Hvaða stjörnumerki er mest kynæsandi ?

Samkvæmt stjörnuspekingunum Stella Starsky og Quinn Cox segir stjörnumerkið okkar mikið til um kynlífið.
Gagnstætt mörgum stjörnuspekingum telja þau að karlinn og konan í sama merkinu séu gjörólík – og sérstaklega í sambandi við kynlíf.

 

HRÚTURINN (21 Mars – 20 Apríl)

Hrútur – karlmaðurinn.
Undir rólegu yfirborðinu þá er þar dýrsleg karlhormóna sprengja sem er reiðubúin að taka stjórnina í heystakknum. Hann er þekktur fyrir að vera harðhentur, og meðhöndla konur annaðhvort sem prinsessur eða leikföng.

Leyndarmál hans:
Vill helst trúboðsstellinguna og vera sá sem stjórnar.

Hvernig á að koma honum til:
Kallaðu hann “herra” og segðu ooh og ahh þegar þú sérð hann nakinn.

Hrútur – konan.
Hún lítur á sjálfa sig sem ”besta feng aldarinnar”, og hefur sterkar líkamlegar hvatir, vill kynlíf á hverjum degi og að hennar þörfum sé fullnægt undir eins.

Leyndarmál hennar:
Vill vera ofan á og svolitla hörku.

Hvernig á að koma henni til:
Skapa spennu ástand, eins og kynlíf utandyra og einn sjortara í lestinni… Hrúts – konan kann vel við láta góma sig!.

NAUTIÐ (21 April – 21 Maí)

Naut – karlmaður.
Hann vill að einhver þrái hann og laðast að stjórnsömum konum sem meðhöndla hann sem minjagrip. Eins kraftmikill og rólegur og hann er, þá er hann krydd karlmennskunnar, en bíður eftir að konan eigi frumkvæðið.

Leyndarmál hans:
Elskar leiksýningu sem forleik
Koma honum til: Settu upp spegla í svefnherberginu.

Naut – kona.
Eins falleg og kvenleg og hún er vill hún eiga mann sem er herralegur, svona Ken og Barbie samband.
Í svefnherberginu er hún æst í að fullnægja karlinum, full af löngun, skammast sín ekki fyrir að taka frumkvæðið.

Leyndarmál hennar:
Nartað , sleikt og kysstur hver sentimeter af elshuganum.

Koma henni til:
Drífðu þig í íþróttaskóna – hún elskar að láta vöðvabúnt ráðskast með sig..

TVÍBURINN (22 Maí – 22 Júní)

Tvíburi – karlmaður.
Eins líflegur og spontant sem hann er , þá leggur hann mikið á sig til þess að gera sig eftirtektarverðan sem elskhuga.
En kynlífið verður að vera skemmtilegt, svo að herra Tvíburi sækist eftir tilbreytingu, hann þolir ekki rútínu.

Leyndarmál hans:
Flinkur með hendurnar.

Að koma honum til:
Klæddu þig sem luxus hóra og segðu honum frá þínum fantasíum.

Tvíbura – konan.
Hún er mjög meðvituð um sinn kenleika og sjarma en leikur oft einfelding, en stenst það ekki að láta ljós sitt skína í svefnherberginu. Sumar Tvíbura – konur get sleppt sér gjörsamlega, án þess að pæla nokkuð í því hvort að karlinn er með í gamninu.

Leyndarmál hennar:
Kann best við sig ofan á, þar sem hún ræður hraðanum og stellingunni.

Að koma henni til:
Stingdu upp á hlutverkaleik, þar sem þú ert kennarinn hennar.

KRABBINN (23 júní – 23júlí )

Krabbi –karlmaður.
Fyrir þessa rómantísku hetju er kynlíf það að tilbiðja konuna.
Hann er alltaf kurteis og næs í rúminu, og kann vel við ráðríkar konur.
Mjúkur sem hann er líkar honum vel að kúra og knúsa.

Leyndarmál hans:
Hann kann vel við það að vera bundinn og að hún sé ofan á.

Hvernig á að koma honum til:
Keyptu svipu og láttu hann sleikja skóna þína.

Krabbi – konan.
Hún tilbiður karlinn sinn og fær hann til að finnast hann vera stór og sterkur, vegna þess að hún lítur á hann sem sinn bjargvætt.
Hún er gráðug svona kynferðislega séð og er tilbúin að taka á móti hér um bil öllu sem er í boði.

Leyndarmál hennar:
Krabba – konan er til í flest og elskar tilbreytingu.

Hvernig á að koma henni til:
Spurðu hana hvort að hún sé til í að leika einkaritarann þinn eða hjúkrunarkonu , þar sem þú ert “læknirinn”

LJÓNIÐ (24 Júlí – 23 Ágúst )

Ljón – karlmaður.
Hann er tilfinninganæmur og umhyggjusamur og virkar bara ef að hjartað fær að ráða ferðinni.
Hann er mest fyrir hrátt og náttúrulegt kynlíf án truflunar og það að karlinn sé sá sem ræður.

Leyndarmál hans :
Elskar að vera nuddaður um allan líkamann.

Að koma honum til:
Farðu með hann út í garð í kynlíf undir stjörnunum eða á milli blómanna.

Ljón – konan.
Hún er full af orku og villiköttur í svefnherberginu. Hún keppir við karlinn sinn um það hver stjórnar og leikur kött og mús við tilvonandi partner. Þú kemur henni ekki úr bólinu fyrr en hún hefur fengið minnst 2 fullnægingar ….

Leyndarmál hennar:
Hún elskar að sýna sig.

Hvernig á að koma henni til:
Grobbaðu þig af því hversu úthaldsgóður þú ert og hún mun reyna að vinna þig..

MEYJAN ( 24ágúst – 23 september)

Meyja – karlmaður.
Hann er tillitsöm hetja, sem hugsar vel um þarfir konunnar í svefnherberginu. Þegar hann er búinn að “ná þessu” þá kann hann ágætlega við rútínu en smá flipp…

Leyndarmál hans:
Kann vel við að konur hafi frumkvæðið.

Að koma honum til:
Láttu sem hann sé læknir og þú einn af sjúklingunum hans.

Meyjan – kona.
Efst á list meyjunnar í sambandi við erotísk málefni er að fullnægja sínum elskhuga og hún kemur fram við menn sem herra eða meistara. Hún er mjög saklaus sex bomba, laðast að mönnum sem geta annast um hana.
Hún lítur á kynlíf sem sáningu og leitar að maka til frambúðar.

Leyndarmál hennar:
Kann vel við að vera vernduð, svo hún segir ekki nei við trúboðsstellinguinni.

Að koma henni til:
Hún er húkkt á hreinlæti, svo þú skalt stinga upp á að far í sturtu saman.

VOGIN (24 september – 23 oktober)

Vog – karlmaðurinn.
Vogin hefur hreinar og fínlegar hugsanir um kynlíf.
Hann er sjarmerandi og skemmtilegur, og spjallar við konuna í rúminu.
Honum finnst að kynlíf þurfi að vera fallegt og skipuleggur leiksýningu sem sýnir snemma fram á hvað hann getur…
Er kynlífs sérfræðingur…

Leyndarmál hans:
Hann hatar reglur, líkar tilraunastarfsemi vel með nýjum æfingum.

Að koma honum til:
Klæddu þig eins og Audrey Heburn í Brekfast at Tiffany.

Vog – konan.
Hún hefur óvenjulega sýn á sambandi, og tekur skyndikynni fram yfir varanleg sambönd. Hún berst gegn þeirri ímynd að karlinn sé sá sterkari í bólinu og vinnur í því að fá og gefa það sama.

Leyndarmál hennar:
Elskar að framkvæma það sem er báðum til ánægju.

Að koma henni til:
Vegvísar á leiðinni í bólið.

SPORÐDREKINN (24 Oktober – 22 November)

Sporðdreki – karl.
Hann er sterkur karakter, er lokaður, en elskar að að veita sínum elskhugum athygli.
Flestir sporðrekar elska að gera tilraunir og kinky kynlíf kveikir í sumum.

Leyndarmál hans:
Kann vel við að vera sá sem stjórnar, og getur fengið kikk út úr því að binda fyrir augun á mótaðilanum.

Að koma honum til:
Mættu í regnfrakka og engu undir honum.

Sporðdreki – kona.
Það var hún sem fann upp orðið “dýrkeypt” og hún vinnur sig pottþétt inn í höfuð elskhugans án þess að lyfta fingri. Hún krefst mikils og lítur á sjálfa sig sem aðal vinninginn. Aumingja hann sem ekki stenst væntingarnar.

Leyndarmál hennar:
Elskar hraða nema í bólinu..

Kveikja í henni:
Keyptu kynlífsleikfang sem hún hefur ekki prófað fyrr…

BOGMAÐUR (23. november – 21. desember)

Bogmaður –karlinn.
Hann er hinn eilífi rómantíker, hefur óþrjótandi úthald, lítur á elskendur sína sem leikfélaga og er ótrúlega heppinn með kvenfólk.
Allt kynlíf er gott og hann vill upplifa það með konum af öllum gerðum..

Leyndarmál hans:
Honum finnst gaman að breyta um hlutverk, með hana ofan á og með stjórnina.

Keikja í honum:
Skiftast á undirfötum (hreinum…)

Bogmaður – konan.
Hún er framagjörn, vill bara hæfileikaríka, karamíska menn. Í bólinu tekur hún stjórnina, og gerir hann að leir í sínum höndum. Gjafmild og áhugasöm.

Leyndarnál hennar:
Hana dreymir um kynlíf í hestvagni..

Kveikja í henni:
Fá hana til að horfa hluta af 9 ½ vika..

STEINGEITIN – (22 desember – 20 janúar)

Steingeit – karlmaður.
Hann er svona gamaldags “herramaður” og laðast að almennum “kvennamálum”.
Hann gerir allt í því að deyfa kynlífslöngun sína en sumir eru frumherjar og nokkuð kinky.

Leyndarmál hans:
Velur trúboðsstellinguna þegar ástmey hans er í blúndu sokkum…

Að kveikja í honum:
Spurðu hvort að hann vilji flengja þig.

Steingeit – konan
Hún er í eðli sínu varkár, tekur sér alltaf góðan tíma áður en hún fer inn í nýtt samband og hún leitar eftir einstakling sem er andlega líkur henni. HHún hefur mikið ímyndunarafl og býr til ímyndaðan drauma elskhuga..
Kynlíf hennar er mjög venjulegt..

Leyndarmál hennar:
Hún elskar rútínu og að hann sé ofan á…

Að kveikja í henni:
Fáðu lánað matrósaföt og uppfylltu alla draumóra hennar..

VATNSBERINN-(21 janúar–19 febrúar)

Vatnsberinn – karlmaður.
Hann kemur þokkalega fyrir og virkar óh+aður, en sumir vatnsberar hafa skrítna sýn og þar á meðal kinky hlið sem þeir sýna í svefnherberginu.
Það kviknar til dæmis í sumum við það að móðga mótaðilann.

Leyndarmál hans:
Síma og cyber sex.

Að kveikja í honum:
Vera hans kynlífsþræll…

Vatnsberi – konan.
Hún þolir ekki elshuga sem verða háðir henni, en sem stjörnuspekinnar klappstýra er hún stærsti aðdáandi síns karls.
Hún þarfnast ekki mikkillar uppörvunarog hatar formlegheit og rútínu. Það óvænta er það sem kveikir mest í henni og á kynlíf lítur hún sem líkamsnautn.

Leyndarmál hennar:
Sjortari í strætisvagninum kveikir í henni.

Að koma henni til:
Farðu með hana í sex party, en hún vill þó bara vera áhorfandi.

FISKURINN – (20 februar – 20 mars)

Fiskur – karlmaður.
Hann er sjálfstæður draumóramaður, sem dreymir um að vera eigin herra, og laðast að konum sem eru jarðbundnar og algjörar andstæður hans sjálfs.
Hann er mjög afslappaður í sambandi við hugsunina um kynlíf – ekkert gerir hann vandræðalegan.
Sumir fiskar eiga fjöldan allan af partnerum – flesta one night stand.

Leyndarmál hans:
Dreymir um að vera meðlimur í 10 feta klúbbnum.

Að koma honum til:
Leigðu grófa porno mynd.

Fiskur – konan.
Hún krefst þess að sé komið fram við sem prinsessu í svefnherberginu, en finnst kynlíf oft vera eitthvað skítugt, og getur hegðað sér sem píslarvottur.
Í rauninni er hún æfintýragjörn.

Leyndarmál hennar:
Elskar skeiðar stellinguna og að láta koma sér á óvart.

Að koma henni til:
Lestu upphátt úr einhverri erótískri bók.

Hvað segi þið, er eitthvað til í þessu ?

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here