Hvalur festist í veiðafærum báts á Breiðafirði, ótrúlegt! – Myndband

Sjómenn lenda nú í ýmsu en að fá heilann hval, líklega Hnúfubak, í veiðarfærin er eitthvað sem gerist ekki á hverjum degi en því lentu skipsverjar í á Arnari SH 157 sem gerir út frá Stykkishólmi.

Þegar það á að fara að skera á veiðarfærin og losa hann tekur hann sig til og slítur sig lausann, en þessi bönd eiga að geta haldið gríðarlegri þyngd.

Ótrúlegur krafturinn í móður náttúru.

[fbvideo id=”10151195191078215″ width=”600″]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here