Hver þremillinn: Matgæðingar borða eistu

Súrsaðir hrútspungar þykja ekkert tiltökumál á íslenskum heimilum og margir ganga svo langt að segja réttinn mesta lostæti. En það eru ekki allir á sama máli. Sjáðu hvað gerist þegar nokkrir matgæðingar koma saman í þeim eina tilgangi að smakka á eistum og tittlingum.

Hryllilegt, forvitnilegt og eiginlega bara ógeðslegt. Hrútspungarnir fá á sig aðeins ógeðslegri blæ við áhorfið, ekki satt?

SHARE