Hverjum finnst þetta ekki vera barn? – 12 vikna fóstur

Umræða hefur oft komið upp í sambandi við fóstureyðingar, sumir eru alfarið á móti en aðrir þakklátir að við búum í landi sem þetta er leyft.
Á myndinni má segja að þetta sé orðið að barni sem á eftir að stækka og líffærin eiga eftir að þroskast.
Sumum finnst morð á ófæddu barni að fara í fóstureyðingu en við þurfum að taka það inní að barnið er ekki orðið að sjálfstæðum einstakling þar sem það gæti ekki lifað af nema í legi móðurinnar.
Þegar hugsað er útí fóstureyðingar þarf að skoða út frá öllum hliðum, í svona málum þýðir ekki að mynda sér skoðun sí svona á stelpum/konum sem ekki standa í þessu sjálfar.

Aðstæður kvenna geta verið mismunandi eins og við erum mörg og því nauðsýn að sýna umburðalyndi og dæma ekki of hart, hér eru spurningar sem gæti mögulega verið orðsök fyrir því að kona hefur látið eyða fóstri.
Ætti hún að eiga það þrátt fyrir aðstæður eins og þessar?

Er móðirin of ung ?
Er hún ekki hæf til að sjá um barn?
Bíður fjarhagur ekki upp á það ?
Var henni nauðgað ?

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here