Leikkonan Naomi Watts vakti athygli fjölmiðla þegar hún mætti ásamt eiginmanni sínum, Liev Schreiber, á frumsýningu kvikmyndarinnar Spotlight í New York á dögunum. Schreiber fer með hlutverk í myndinni en Watts tókst þó að stela senunni á rauða dreglinum.

Watts, sem er 47 ára gömul, vakti mikla athygli fyrir unglegt útlit sitt en leikkonan er með ótrúlega slétta og fallega húð, sem hún segir að sé reglulegum andlitsböðum að þakka.

Sjá einnig: SAG 2015: Naomi Watts hrasar á sviðinu

2DDB823A00000578-3292866-image-m-118_1446000110938

Hin 47 ára gamla Naomi Watts hugsar vel um húðina.

2DDB819600000578-3292866-image-m-131_1446000494545

2DDB847200000578-3292866-image-m-116_1445999922639

2DDC797500000578-3292866-image-a-47_1446023577659

SHARE