Valerio Amaro er nemandi við Miami ad school í Berlín.  Ástríður hennar í lífinu eru tvær: auglýsingar og Hringadróttinssaga.
Henni langaði að finna aðferð til að sameina þetta tvennt, þannig að hugmynd hennar er: “Hvað hefði gerst ef að J.R.R. Tolkien hefði unnið í auglýsingabransanum”?

Hugmyndir að svari má sjá í myndasafninu, en sumar eru bráðskemmtilegar.

SHARE