Hvernig var dagurinn þinn?

Maður á stundum leiðinlega daga. Það er bara þannig. Það springur á bílnum, þú læsir þig úti og gengur á rúðu fyrir framan vinnufélagana, allt á einum degi. Það verður samt að segjast að þessir hlutir eru algjört grín miðað við hvað sumt fólk þarf að ganga í gegnum, en þegar maður lendir í svona degi, á maður það til að vorkenna sér alveg svakalega.

Hér eru til dæmis aðilar sem eru að eiga frekar leiðinlegan dag:

 

SHARE