Hvernig við konur sjáum okkur og hvernig aðrir sjá okkur – Það er mikill munur!

Við konur dæmum okkur mest sjálfar. Aðeins 4% kvenna í heiminum telja sig vera fallegar. Fyrirtækið Dove segir markmið sitt vera það að fegurð sé sjálfstraust og snúist ekki um endalausan kvíða. Dove gerði þessa tilraun þar sem rannsakaður var munurinn á því hvernig konur litu á sig og svo hvernig aðrir sæju þær. Munurinn er mikill!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”XpaOjMXyJGk”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here