Hversu góð er sjónin þín?

Það er svakalega mikilvægt að vera með góða sjón! Það er hægt að taka allskonar skemmtileg próf á Playbuzz og þar á meðal er þetta.

Prófið gengur út á það að athuga hvort þú sjáir tölustafina sem eru á þessari mynd.

3977F8C400000578-3845294-What_number_do_you_see_in_this_eye_test_Scroll_down_for_the_answ-a-1_1476806469285

Það eru ekki allir sem sjá rétt en margir sjá samt hvaða tölur eru þarna.

Sjáið þið tölurnar? Segið okkur frá því í athugasemdum.

SHARE