Hversu mörg leyndarmál átt þú?

Átt þú þér leyndarmál? Eitthvað sem þú hefur aldrei sagt neinum? Hversu miklu heldur þú leyndu? Og af hverju?

Taugasérfræðingar segja að heilanum sé hollara að deila leyndamálum með öðrum, þar sem leyndarmálið leggist ekki bara á sálina – heldur hafi einnig líkamlegar afleiðingar í för með sér sem geti beinlínis verið skaðlegar heilsu fólks.

 

SHARE