Hvíttaðu tennurnar með jarðarberjum og matarsóda

Jarðarber eru holl og dásamlega ljúffeng. Þau má einnig nota til þess að hvítta tennurnar og losna við hvimleiða bletti sem vilja stundum gera vart við sig. Stappaðu berin og blandaðu dálítið af matarsóda við – voilá, heimatilbúið hvíttunarefni.

 Sjá einnig: Tannhvíttun – Kostir og gallar

Skoðaðu málið betur:

Sjá einnig: 11 leiðir til að fegra sig með sítrónum

SHARE