Bókin sem stúlkan til vinstri heldur á er bók er eftir Charles Perrault og er um Rauðhettu. Hún var bönnuð á nokkrum stöðum í Bandaríkjunum því Rauðhetta var með vínflösku í körfunni ásamt matnum.
Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is
Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...
Ég er mjög mikið fyrir að hafa það einfalt. Sérstaklega þegar kemur að matseld og þrifum.
Þessi fiskréttur hefur alltaf verið borðaður af bestu lyst...
Þessi eðal súpa kemur frá henni Röggu mágkonu og er úr Rögguréttir 1 bókinni.
Geggjað góð súpa!
Uppskrift:
1 kjúklingur
3 hvítlauksrif
1 púrrulaukur
2 paprikur
1 askja rjómaostur ( þessi...