Hvuttar fá yfirhalningu

Dýraljósmyndarinn Grace Chon tók þessar æðislegu myndir af hundum bæði fyrir og eftir snyrtingu.  Henni fannst alveg tilvalið að taka þessar “hunda makeover” myndir, þar sem fólk er almennt hrifið af því að sjá alls kyns yfirhalningarmyndir.

Sjá einnig:Heyrnarlaus hundur grætur af gleði

Munurinn á litlu greyunum er ótrúlegur, sem sýnir að þau þurfa líka að fá snyrtingu við og við, eins og við mannfólkið.

 

Screen Shot 2016-07-28 at 09.18.41

Screen Shot 2016-07-28 at 09.18.55

Screen Shot 2016-07-28 at 09.19.08

Screen Shot 2016-07-28 at 09.19.20

Screen Shot 2016-07-28 at 09.19.33

Screen Shot 2016-07-28 at 09.19.47

Screen Shot 2016-07-28 at 09.19.57

Screen Shot 2016-07-28 at 09.20.09

SHARE