Í tilefni dagsins með Yesmine – Útgáfupartý

Yesmine gefur út sína stærstu sælkerabók til þessa sem heitir Í tilefni dagsins og var henni vel fagnað í hinum glæsilega sal Björtu Loftum í Hörpunni. Fjöldi fólks mætti til að fagna með sælkerakokkinum og féllu veitingarnar vel í kramið hjá gestunum.

Hér má svo finna Facebook síðu Í tilefni dagsins með Yesmine

 

 

SHARE