Íkorni kom þessari fjölskyldu aldeilis á óvart

Þetta myndband er búið að slá í gegn á Twitter og hafa um 28.000 manns horft á það eftir að fjölskyldan sem var úti að ganga í almenningsgarði setti það á Twitter í gær. Sjón er sögu ríkari.

SHARE