Inni í herbergjum heimsins

Suður afríski kvikmyndatökumaðurinn og ljósmyndarinn John Thackwray ákvað að fara til 55 landa og taka þar ljósmyndir af fólki í herbergjum sínum undir formerkjunum “My Room”. Hann eyddi sex árum í verkefnið og á ferðalögum sínum náði hann að fanga um það bil 1200 viðfangsefni.

Sjá einnig: Hann myndaði konur að fá fullnægingu

Hann segist hafa byrjað að taka myndir þegar hann varð forvitinn á því að vita hvernig annað fólk byggi í heiminum. Hann segir einnig að sum verkefnana hafi verið sérstaklega áhrifamikil vegna þess að fólkið sem í þeim bjó átti sérstaka sögu á bak við sig.

Sérstakt þykir þó að sama hver lífsskilyrðin voru, þá voru flest öll viðfangsefni hans, eða fólkið tengt við umheiminn með internetinu, bæði arabískar konur og bóndar í Afríku.

Niðurstaða hans í þessu ferðalagi sínu um heiminn var sú að hann sá fleiri hamingjusöm andlit í fátæku löndunum, en þeim ríkari, svo draga má þær ályktanir að hamingjan kemur ekki í efnislegu formi.

Sjá einnig: Saga með fallegan boðskap, hamingjan fæst ekki keypt!

38CDA5A000000578-3807463-The_project_started_with_his_friends_in_Paris_in_2010_Pictured_h-a-16_1474889901528

38CDA39D00000578-3807463-A_new_book_documenting_the_different_places_where_people_lay_the-a-2_1474889567060

38CDA59000000578-3807463-Despite_many_stark_differences_from_nation_to_nation_Thackwray_s-a-9_1474889819820

38CDAE2600000578-3807463-Oleg_from_Novosibirsk_in_Russia-a-4_1474889613029

38CDB5A600000578-3807463-Ronia_from_Chitungwiza_in_Zimbabwe-a-11_1474889847072

38CDB6A200000578-3807463-Mohamad_in_Saint_Catherine_Egypt-a-3_1474889602300

38CDB7E300000578-3807463-Asha_from_Bamansemilya_in_India-a-12_1474889854491

38CDB6A200000578-3807463-Mohamad_in_Saint_Catherine_Egypt-a-3_1474889602300

38CDB7E300000578-3807463-Asha_from_Bamansemilya_in_India-a-12_1474889854491

38CDB7E700000578-3807463-Maleeq_from_New_York-a-13_1474889863519

38CDB7EC00000578-3807463-Fha_from_Ban_Saingam_in_Thailand-a-14_1474889871022

38CDB7F500000578-3807463-Lalu_from_Varanasi_in_India-a-5_1474889783887

38CDB7F900000578-3807463-Ryoko_from_Tokyo_in_Japan-a-6_1474889793479

38CDC1BA00000578-3807463-Thackwray_said_that_he_started_taking_the_pictures_because_he_wa-a-8_1474889811317

38CDC18F00000578-3807463-Thackwray_s_book_on_his_My_Room_Project_book_will_be_published_l-a-15_1474889882112

38CDC19A00000578-3807463-Marcello_La_Paz_Bolivia_By_John_Thackwray-a-10_1474889835210

SHARE