Innlit í glæsihýsi Kim Kardashian og Kanye West

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West hafa loksins fjárfest í húsi saman, en hjónin hafa búið síðustu 2 árin inná heimili móður Kim, Kris Jenner. Kim, Kanye og dóttir þeirra North eru þó ekki að flytja langt en fasteignin sem þau keyptu er í sama hverfi og glæsihýsi Kris.

Húsið eða glæsihýsið réttara sagt kostaði rúmlega 2.500 milljónir íslenskra króna en hjónin létu sér það ekki nægja og fjárfestu einnig í næstu lóð fyrir hliðina á á tæplega 380 milljóna íslenskra króna.

Kim og Kanye munu rífa niður ódýrari fasteignina til þess að byggja körfuboltavöll, heilsulind, fullkominn bíósal og upptökustúdíó.

gallery_nrm_1419976115-ht_trulia_kim_k_kanye_house_04

gallery_nrm_1419976083-ht_trulia_kim_k_kanye_house_03

gallery_nrm_1419976050-ht_trulia_kim_k_kanye_house_02

gallery_nrm_1419976004-ht_trulia_kim_k_kanye_house_01

 

Kim_and_Kanye_new_mansion-e1420555792822

 

 

Hér má svo sjá fasteignina sem fær að fjúka.

gallery_nrm_1419977061-ht_zillow_kim_k_kanye_house_01

gallery_nrm_1419976993-ht_zillow_kim_k_kanye_house_02

 

Tengdar greinar:

Viðbrögð eldra fólks við nektarmyndinni af Kim Kardashian

Kim Kardashian í sjóðheitri myndatöku með Kanye West

North West (13 mánaða) er orðin hátískufyrirsæta: MYNDIR

SHARE