Instagram dagsins: Móðir Justins Bieber að syngja – Sjáðu meira!

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og áhugaverðar myndir sem við rekumst á, á Instagram.

Hún.is er auðvitað á Instagram og þú getur „followað“ eða fylgst með okkur með því að smella á þennan hnapp Instagram

 

Instagram dagsins er  myndbrot, því Justin Bieber fór með mömmu sína í hljóðver og fékk hana til að syngja. Hljómar ótrúlega vel, finnst ykkur ekki?

SHARE