Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og áhugaverðar myndir sem við rekumst á, á Instagram.

Hún.is er auðvitað á Instagram og þú getur „followað“ eða fylgst með okkur með því að smella á þennan hnapp  Instagram

Instagram dagsins er í boði Lupita Nyong’o   Hún og Jared Leto voru stödd á The Film Independent Spirit Awards og Leto nefndi í þakkaræðu sinni ást sína til Nyong’o sem hans „framtíðar fyrrverandi eiginkonu” Jared og Lupita hafa verið mikið saman á fjölmörgum kvikmynda verðlaunahátíðum í ljósi þess að þau eru bæði búin vera tilnefnd til margra verðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndunum Dallas Buyers Club og  12 Years a Slave

lupi

Næst þegar þú tekur „selfie“ af þér taggaðu þá okkur #hun_insta og leyfðu okkur að fylgjast með þér.

 

 

SHARE