Ísland í dag: Ískrandi seiðkarlar og ógurlegar nornir

Reykjavík iðar af seiðkörlum og súrrandi sætum nornum í dag; Hrekkjavakan er í fullu fjöri og stórir sem smáir Íslendingar bregða margir hverjir á leik af því tilefni. Þó margir haldi að siðurinn sé amerískur að uppruna, er um útbreiddan misskilning að ræða eins og HÚN fór yfir með lesendum fyrr í dag.

Í dag fagna því Íslendingar komu vetrar með pompi og prakt, tilheyrandi skrautbúnaði og ógurlega útlítandi graskerjum, hlátrasköllum og gotteríisskálum. Þetta ber hæst á Instagram, þar sem fygljast má með notendum í rauntíma.

Þetta er Ísland (á Instagram) í dag!

#hrekkjavaka      #hrekkjuvaka 

 Forsíðumyndina á notandinn @saraasgeirs á Instagram en hún keypti grasker á Akureyri og segist á samskiptamiðlinum vera fremur sátt með útkomuna: saraasgeirs Keypti mér grasker á Akureyri og skar út í dag.. nokkuð sátt með útkomuna bara 😀 #halloween #hrekkjavaka #pumpkin

 

SHARE