Íslensk útgáfa af laginu „Love Never Felt So Good“ – Eyjar

Mæðgurnar Kolbrún Harpa Vatnsdal og Helena S. Pálsdóttir Vatnsdal tóku sig til og sömdu nýjan texta við lag Micheal Jackson og Paul Anka „ Love Never Felt So Good“ og ber það nafnið Eyjar í tilefni Þjóðhátíðar í Eyjum.  Grípandi og skemmtilegt hjá þeim.  Nú er bara að skora á þær stöllur upp á svið í Dalnum um helgina og taka lagið fyrir gesti!

[new_line]

SHARE