Íslenskur barnaperri með margar Facebook síður – Foreldrar ATH!

Við birtum grein á dögunum þar sem móðir er að vara aðra foreldra við barnaperra á Facebook. 

Við höfum nú aflað okkur upplýsinga og fundið fleiri síður sem væntanlega eru á vegum sama aðila, án þess að við höfum fengið það staðfest. Virðist sem hann hafi einstakt dálæti á nafninu „Ósk“.

Screen shot 2013-10-15 at 10.31.18

Þessi „profile“ mynd er af þessari amerísku síðu.

Screen shot 2013-10-15 at 10.34.05

Veggfóðursmyndin er af þessari síðu myndin er sú 6. ef þú telur niður frá toppi. Þessa síðu á saklaus barnaljósmyndari í Utah í Bandaríkjunum.

„Profile“ myndin er tekin af bloggsíðu 13 ára gamallar stúlku í Bandaríkjunum.Screen-shot-2013-10-15-at-10.38

Foreldrar barna á Facebook! Við mælum eindregið með því að þið farið yfir vinalista barna ykkar reglulega og sjáið hverjir eru vinir þeirra.

SHARE