Íslenskur hjólreiðamaður komst í hann krappan í umferðinni – Myndband

Bragi Gunnlaugsson birti þetta myndband af atviki sem hann lenti í, í umferðinni, og má sko segja að þarna hafi hann sloppið naumlega frá því að slasast alvarlega. Strætó er að skipta um akgrein og virðist ekki taka eftir Braga á hjólinu, eða vera bara alveg sama.

Hvað finnst ykkur um þetta?

SHARE