Ítölsk nunna tekur „No One” Alicia Keys í The Voice – Skylduháhorf

Cristina Scuccia er 25 ára nunna á Ítalíu og það má með sanni segja að hún hafi komið dómurum í ítölsku útgáfunni af The Voice virkilega á óvart þegar þér ýttu á fræga rauða hnappinn og stólarnir snérust við. En hún gefur Alicia Keys ekkert eftir með laginu „No One“  Systur hennar voru þarna henni til halds og traust, hef að vísu aldrei séð neina nunnu hoppa svona að af gleði klappandi. En Cristina var spurð hvort að hún fengi símtal núna frá Vatikaninu svaraði hún

Ef Francis Páfi hringir í mig þá er það bara til að fagna með mér. Guð tekur ekkert frá mér, heldur gefur hann mér enn meira og þess vegna er ég hér.

 

Þær eru dásamlegar þessar nunnur.

nunnur

Hann veit ekki á hverju hann á von.

nun

Cristina fær 12 Rokkstig frá mér.

 

 

SHARE