Jákvæðar möntrur fyrir daginn

Lífið er sjaldan bein lína. Við glímum öll við okkar verkefni og vandamál af ýmsum toga. Sum krefjast meira af okkur en önnur.

Hvert svo sem verkefnið kann að vera, eitthvað vinnutengt, fjölskyldutengt eða af persónulegum toga þá veitir ekki af að staldra aðeins við og gefa sjálfum sér smá búst fyrir daginn.

Ef við fyllum ekki á andlega batteríið er það fljótt að klárast. Með því að efla viðhorf okkar almennt verður auðveldara að takast á við hin ýmsu verkefni.

slide_255982_1624325_free slide_255982_1627158_free slide_255982_1627161_free slide_255982_1627166_free slide_255982_1627176_free slide_255982_1627227_free slide_255982_1627237_free slide_255982_1627544_free slide_255982_1627576_free slide_255982_1627945_free slide_255982_1628003_free slide_255982_1628011_free

 

Heimild: Huffington Post

SHARE