James Corden fer í frí með fjölskyldunni

Grínleikarinn og þáttastjórnandi The Late Late Show, James Corden (37) skellti sér í frí til Mexico með eiginkonu sinni og tveimur börnum þeirra. Nóg hefur verið að gera hjá James að undanförnu og naut hann því frítímans með fjölskyldunni.

Sjá einnig: Selena Gomez með James Corden á rúntinum

James fluttist með fjölskyldu sína frá Bretlandi til L.A. fyrir tveimur árum og tók við sem þáttastjórnandi þessa vinsæla þáttar, sem mörg okkar kannast við og hefur samningur hans nýlega verið framlengdur um tvö ár. James og eiginkona hans Julia Carey (37) hafa verið gift frá árinu og eiga saman soninn Max (4) og dótturina Carey (2), en ekki bar á öðru en að annasami fjölskyldufaðirinn nyti þess í botn að geta eytt tíma með þeim.

James lenti nýlega í skattinum í heimalandi sínu eftir að fyrirtæki sem hann stofnaði árið 2004 og þurfti hann að reiða fram gríðarlega háa upphæð við lokun þess. James er metinn á 10 milljónir dollara og er gríðarlega eftirsótt manneskja, svo hann ætti að vera fljótur að rétta úr kútnum.

Sjá einnig: Hvers vegna felur Sia andlit sitt?

3736D9A200000578-3740108-_James_has_become_one_of_the_most_wanted_men_in_Hollywood_His_ga-m-44_1471193997766

3736D9DA00000578-3740108-image-m-25_1471192122781

3736D95E00000578-3740108-image-m-46_1471194060844

3736D96F00000578-3740108-image-m-18_1471191994178

3736D90200000578-3740108-image-m-16_1471191958795

3736DC4B00000578-3740108-image-a-47_1471194306554

3739A08600000578-3740108-image-a-30_1471199181940

SHARE