Jamie Oliver á von á sínu fimmta barni

Meistarakokkurinn og snillingurinn Jamie Oliver (30) og eiginkona hans Jools (41) eiga von á sínu fimmta barni. Fyrir eiga þau Poppy Honey (14), Daisy Boo (12), Petal Blossom (6) og Buddy Bear (5), en þau hafa verið gift frá árinu 1993.

Sjá einnig: Kokkurinn Nigella er skítugri stelpa en þú hélst – Myndband

Jamie stofnaði The Naked Chef árið 1999 og hefur hlotið gríðarlegra vinsælda á meða Jools á sína eigin barnafatalínu sem heitir Little Bird.

Ég elska börn, fjölskyldan mín heldur mér heiðarlegum, ég hef furðulega vinnu og á skrítið líf, en fjölskyldan mín heldur mér á jörðinni.

Sjá einnig: Kjúklingur eldaður í mjólk að hætti Jamie Oliver

324C496E00000578-3497394-image-a-27_1458249611548

Jools and Jame Oliver attends the European Premiere of 'Eddie the Eagle' at Odeon Leicester Square, London, UK. 17/03/2016 Credit Photo ©Karwai Tang For more information, please contact: Karwai Tang 07950 192531 karwai@karwaitang.com

324C363100000578-3497394-They_re_expecting_again_Pregnant_Jools_Oliver_has_made_her_first-m-105_1458252366448

Sjá einnig: Hún eldar nánast nakin á Youtube: Vill vekja áhuga karlmanna á eldamennsku

SHARE