Janet Jackson er ófrísk

Söngkonan og systir Michael Jackson, Janet Jackson á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Wissam Al Mana (41). Það sem merkilegt þykir er að hún er rétt að verða 50 ára gömul eftir 2 vikur og varð hún að fresta afganginum tónleikaferðalagi sínu Unbreakable vegna óléttunnar.

Sjá einnig: Svona litu stjörnurnar út á MTV-verðlaununum fyrir 15 ÁRUM

Aðdáendur söngkonunnar eru margir hverjir ævareiðir, en Janet býður þeim öllum endurgreiðslu á miðum sínum, vegna þess að læknirinn hafði sagt henni að hún yrði að taka því rólega.

Við erum á seinni hluta tónleikaferðalagsins og það varð óvænt breyting á plönunum. Ég og eiginmaður minn erum að skipuleggja fjöslkylduna okkar, svo ég verð að fresta afgangnum af ferðalaginu af læknisráði.

Sjá einnig: 17 ára gömul dóttir Michael Jackson sækir fundi hjá AA

1

janet-jackson-600

Sjá einnig: Paris fékk sér tattoo til minningar um pabba sinn

2

SHARE