Játning manns sem varð öðrum manni að bana – Myndband

Ökumaður bifreiðar játar það hér í myndbandi að hafa orðið öðrum manni að bana með því að keyra undir miklum áhrifum áfengis. Hann segist vilja taka fulla ábyrgð á því sem gerðist.

Þessi maður heitir Matthew Cordle og er 22 ára gamall og maðurinn sem hann varð að bana hét Vincent Canzani og var 61 árs.

SHARE