Játningar fjöldamorðingja – BTK morðinginn

Í heimildarmyndinni „BTK: Confession of a Serial Killer” er fjallað um Dennis Rader sem er betur þekktur sem BTK morðinginn. Hann situr nú í fangelsi í El Dorado þar sem hann afplánar 10 lífstíðardóma vegna morða sem hann framdi.

Sjá einnig: Ofdekruðu börnin mín – Sláandi heimildarmynd

SHARE