Wispher-appið er bæði skrýtið og skemmtilegt. Jafnvel óhugnalegt á köflum. Appið gerir fólki kleift að senda inn nafnlausar játningar af ýmsum toga. Það er auðvitað nauðsynlegt að létta á hjarta sínu annað veifið, sama hvort það er gert nafnlaust eður ei.
Sjá einnig: 11 vandræðalegar kynlífsjátningar
Buzzfeed tók saman fáeinar játningar frá ungum mæðrum sem létt á sér í gegnum Whisper.
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/BuzzFeedVideo/videos/1865555673585306/”]