Jeff Ross “grillar” fólk fyrir utan stúdíóið hjá Jimmy Kimmel

Jeff Ross sem betur er þekktur sem Roastmaster General er að koma sér í gírinn fyrir nýja Roast þætti og til að gera það fer hann fyrir utan upptökustúdíó Jimmy Kimmel og grillar fólkið sem verður á vegi hans þar. Þetta er með því betra, hvet ykkur til að horfa til enda!

SHARE