Jennifer Aniston brestur í grát á Giffoni kvikmyndahátíðinni

Ástarlífið hennar Jennifer Aniston hefur verið í brennidepli í mörg ár, en svo virðist sem hún sé afar hamingjusöm í dag með Justin Theroux, sem hún giftist á síðasta ári.

Sjá einnig: Jennifer Aniston er komin með nóg

Jennifer sat fyrir svörum á hátíðinni og spurði einn unglingur hana spurningar, sem varð til þess að hún fór að gráta. Hún var spurð hvort hún hafði einhvern tíma vaknað á morgnanna og ekki vitað hver hún væri. Jennifer sagði að það væru ekki nógu margir fingur eða tær í herberginu sem nægðu til að telja upp þau skipti sem hún hafði lent í því að vita ekki hver hún væri.

Hún sagði að það skipti ekki máli hver þú ert eða í hvaða stöðu þú ert til þess að líða eins og þú hafir gengið á vegg og ekki vitað hvort þú komist eitthvað áfram. Því næst byrjar hún að gráta og segir:

Æ, nei þetta er of mikið. Hjartað mitt þolir þetta ekki því sársaukinn er svo mikill. Er ég nógu góð eða mun ég lifa það af?  Þú þarft bara að komast af á einhvern undraverðan hátt og hvetja sig áfram.

Sjá einnig: Brad Pitt hafði samband við Jennifer Aniston

36897FD600000578-0-image-a-12_1469437497054

369347D200000578-3706660-image-a-16_1469449342700

369347E600000578-3706660-image-a-17_1469449374498

SHARE