Þessi mynd komst í fréttirnar en hún póstaði henni af sér og hárgreiðslumanninum Chris Mcmillan inná Instagram.
Chris setti tagg við myndina : “Best #friends #no makeup #girl-time.”
Chris er góður vinur Jennifer og hefur séð um hárið á henni í langan tíma.
Jennifer Aniston er ekki með neinn farða á myndinni og óhætt að segja að hún þyrfti þess alls ekki yfir höfuð.
Hún er 44 ára gömul en ber aldurinn vel.
Chris klippti Miley Cyrus einnig stutthærða spurning hvort hún fái vina ,,tagg”.