Jennifer Aniston klippir löngu lokkana sína – Myndir

Jennifer Aniston er búin að klipppa löngu lokkana sína en hún frumsýndi nýju klippinguna sína á mánudaginn. Það má eiginlega segja að hún sé komin með „bob“ klippingu en hún var að stússast í Los Angeles þegar þessar myndir voru teknar.

Jennifer sagði í samtali við Vogue.com, að þetta hafi verið skyndiákvörðun en hún hafi verið að horfa á sjónvarpið og séð flotta klippingu og hún tók mynd af sjónvarpinu og sendi klipparanum sínum. Svo fór hún í klippingu!

article-2487993-1935B47C00000578-171_634x734

 

article-2487993-1935560500000578-189_306x825

article-2487993-1936313F00000578-629_306x465Jennifer hefur alltaf verið fyrirmynd margra kvenna þegar kemur að klippingum og nú munu örugglega margar konur skella sér í klippingu til að fá alveg eins klippingu og stjarnan síunga.

SHARE