Jennifer Aniston tjáir sig um móðurhlutverkið og hjónaband

Það líður ekki mánuður án þess að einhver slúðurmiðill haldi því fram að leikkonan Jennifer Aniston sé ólétt eða sé við það að ganga í það heilaga. Slúðurtímaritin birta ýmist fréttir um það að hún eigi von á barni eða vilji alls ekki eignast börn.

Í febrúar á þessu ári ræddi leikkonan við blaðakonuna og femínistan Gloriu Steinem um femínisma en þar hélt Jennifer því fram að samfélagið meti virði kvenna eftir því hvort þær gætu fjölgað sér eða ekki. Jennifer vildi ræða þetta persónulega við Gloriu þar sem hún viðurkenndi að spurningar líkt og „ertu gift“, „ætlarðu að eignast börn“, „langar þig að eignast börn“ dynja stöðugt á henni.

Leikonan viðurkennir að hún hafi hreinlega ekki hugmynd um það hvað hún muni gera.

„ I don’t have this sort of checklist of things that have to be done, and if they’re not checked, then I’ve failed some part of my feminism or my value as a woman because I haven’t birthed a child. I’ve birthed a lot of things and feel like I’ve mothered many things, and I don’t think it’s fair to put that pressure on people“

Í viðtalið við Today var leikkonan spurð afhverju fólk hefði svona mikinn áhuga á einkalífinu hennar sem unnusti hennar til tveggja ára svararaði:

„If you have an answer to that, please let me know. I don´t know! I don´t know.“

Jennifer talar um það í viðtalinu að henni líði eins og hún hafi fullorðnast þrisvar sinnum eða eins og hún hafi átti þrjú tímabil af unglingsárum.

„I’ve had an incredible evolution. I keep seeing these little lifetimes that I’ve lived and they’re all so wonderful. They all served me so well.“

Hin 45 ára Jennifer gamla heldur áfram að tjá sig um líf sitt þar sem hún segist hafa yfirstigið hræðslu og áskoranir sem hún hafði í raun enga trú að hún kæmist í gegnum. „Ég er þakklát fyrir þroskann sem ég hef tekið og ég myndi aldrei skipta því út fyrir neitt annað“: bætir hún við.

SHARE