Jennifer Lopez (46) og Casper Smart (28) ferlega krúttleg í hjólreiðatúr

Þau hættu víst aldrei saman – þó að þau hafi bæði hagað sér eins og öllu væri lokið. Slúðurmiðlar hafa haldið því fram að meint sambandsslit hafi verið blekking frá upphafi til enda –  ætluð til þess að vekja meiri athygli á nýjustu kvikmynd Lopez. Parið sást njóta lífsins við ströndina í Santa Monica þann 6.apríl síðastliðinn, daginn eftir að Casper fagnaði 28 ára afmæli sínu.

Sjá einnig: L´Oréal ,,fótósjoppar“ Jennifer Lopez

Look who I found on the beach..!!?? @jlo

A post shared by Beau Smart (@beaucaspersmart) on

Þau virðast óaðskiljanleg með öllu þessa dagana. Og ástfangnari sem aldrei fyrr.

Sjá einnig: Jennifer Lopez varð fyrir tilfinningalegu og andlegu ofbeldi í samböndum

SHARE